Skip to content Skip to footer

Í krafti fjöldans!

Fjöldakaup.is

Safnað er saman mögulegum kaupendum fasteigna til að gera kauptilboð í
fasteignir án skuldbindinga kaupanda.
Í krafti fjöldans verður hægt að fá eignir á betri verðum en gengur og gerist.
Þú ákveður hverfið/götuna/íbúðina sem hentar þér/ykkur, síðan er gert kauptilboð í þínu/ykkar nafni.

Náið verður unnið með verktökum með úrvinnslu kauptilboða.

Fjöldakaup mun vera kaupendum innan handar við alla nauðsynlega skjalagerð og sjá til þess að kaupandi fái sína drauma eign undir uppsettu verði.

Dæmi:

Gert er kauptilboð í 10-20 íbúðir af ýmsum stærðum, ef kauptilboð er samþykkt þá hefur kaupandinn, án skuldbindinga, mögulega 3-5 daga til að ákveða hvaða eign á að fjárfesta í.

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Verðbil fasteignar?
Herbergjafjöldi
Samþykki

Tilgangur vinnslu persónuupplýsingar um skráða aðila á síðu fjöldakaup.is
Tilgangur Fjöldakaup er meðal annars að safna og vinna með tilgreindar
persónuupplýsingar um viðskiptavini í þeim tilgangi að geta veitt honum
mögulega afslætti á fasteignum. Persónuupplýsingar koma ekki fram fyrr en
mögulegt kauptilboð er gert formlega í nafni tilboðsgjafa. Einnig kann að vera
unnið með persónuupplýsingar í þeim tilgangi að greina markaðsleg tækifæri
með það fyrir augum að bjóða viðbótar þjónustu eða nýja þjónustu.

Um Fjöldkaup

Hugmynd kviknaði á árinu 2024 er mikið af fasteignum voru að seljast til fjárfesta og félaga sem stunda hvers konar leigustarfsemi fengu þessir aðilar betri verð í formi magnkaupa, hvers vegna ætti almenningur ekki að hafa sama tækifæri til að gera slíkt hið sama og fá þá mögulega betra verð. Halldór Kristján Sigurðsson löggiltur fasteignasali stendur að baki fjöldakaup.is og er ábyrgðaraðili.

Allur réttur áskilinn © 2025.